Hvernig eru myndir settar í
Aðalmund er myndin í fyrstu blokkinni í grein, t.d. vegna viðburðar, í bréf, frétt eða öðru. Myndin birtist í sleðanum, í hringekjunni, í fréttalista, birtist á hákant í farsíma og í fréttinni i fullri stærð. Aðrar myndir í innihaldsblokk eru settar inn á sama hátt og áður.
Hér eru tenglar á greinar um aðalmyndir, aðrar myndir og myndir inni í testa.
TIl að allt líti vel út þarftu alltaf að nota myndir í góðri upplausn og stærð. (t.d. gæti 1800 px á breidd verið hæfilegt). Ef þú notar myndir í lágri upplausn verða þær óskýrar.
Þegar þú sækir myndir af netinu þarftu að hafa í huga höfundaréttinn og mögulegar afleiðingar að birta myndir frá öðrum. Ávallt er góða venja að geta höfundar eða hvaðan myndirnar koma.