Val birtingar
Velja birtingarvalkost
Í flipanum Sýnileiki - Kynning í eigin einingu er hægt að velja um::
-
Birta í aðalsleðanum á upphafssíðu
- Birta í hringekjunni á upphafssíðu
- Birtingartíma frá og til
Ef valið er að birta í sleðanum er val um eftirfarandi stillingar:
- gegnsæi textasvæðið, sjálfgefið 50%, en stillanlegt til að taka mið af birtustigi myndarinnar á bakvið textasvæðið
- val um hvaða texti á að birta:
- titil og texta
- eingöngu titil
- eingöngu texta
- hvorki titil né texta
Ofangreindir valkostir gefur kost á að takmarka hæð hálfgegnsæja textassvæðisins.
Ath. að bæði titillinn og textinn getur verið styttur í eina línu.