Skrá mætingaruppbætur

þriðjudagur, 13. ágúst 2024

GRUNDVALLARATRIÐI

Skráning á „mætingu“ á viðburð er alltaf gerð af fulltrúa klúbbs eða umdæmis sem heldur viðburðinn. 

Dæmi til skýringar:

Rkl. Straumur (klúbbur í Polaris Ísland)
Rótarýfélagi Pétur

Rkl. Sauðárkróks (Klúbbur í Polaris Ísland)
Rótarýfélagi Erlingur

Club Zürich (Klúbbur sem er ekki í Polaris Ísland)
Rótarýfélagi María

Dæmi 1 - Þátttaka í eigin klúbbi Rkl. Straumi

Pétur mætir á fund í eigin klúbbi.

Ritari Straums skráir mætingu Péturs.


Pétur mætir á fund á Sauðárkróki.

Ritari Rkl. Sauðárkróks eða sá sem skráir mætinu, skannar annað hvort QR kóða Erlings sem snjallsíma sínum eða bætir honum handvirkt við.

Ritari Rkl. Sauðárkróks hefur þetta í huga. Ekkert mál!


Dæmi 3 - Mæting í erlendum klúbbi (EKKI í Polaris Íslandi)

María mætir á fund í Club Zürich og tilkynnir það ritara í sínum eigin klúbbi.

Ritari í eigin klúbbi Maríu skráir mætingaruppbót fyrir virka félagann Hans. (Veldu félaga - Smelltu á aðgerð - Veldur Mætingar og mætingaruppbætur - + Bæta við uppbót


Dæmi 4 - Þátttaka frá öðrum klúbbi (Polaris Ísland)

Jóhanna úr Hofi mætir á fund í Rkl. Reykjavíkur.

Ritari Rkl. Reykjavíkur skráir annað hvort QR kóða Jóhönnu eða bætir henni við handvirkt við mætingarskráningu.

Lítið mál fyrir ritara Rkl. Reykjavíkur!


Dæmi 5 - Mæting rótarýfélaga úr erlendum klúbbi (EKKI Polaris Ísland)

Peter frá Club  Zürich mætir á fundi í Rkl. Straumi. Peter upplýsir ritara í sínum klúbbi um mætinguna hjá Straumi og skráir mætingaruppbót í þeirra kerfi.

Ritari Straums bætir Peter við sem þátttakanda við mætingarskráningu. (Aðeins til upplýsingar)  


Dæmi 6 - Mætingaruppbót með þátttöku í t.d. samstarfsverkefni eða í viðburði sem ekki er skráður í Polaris.

Jón tekur þátt í klúbbaverkefni í eigin klúbbi, Rkl. Straumi.


Ritari Straums skráir mætingaruppbót fyrir Hans. (Veldu félaga - flipann Þátttaka / Mætingaruppbót - + Skrá uppbót)


Dæmi 7 - Þátttaka í umdæmisviðburði (Polaris Ísland)

Guðrún í Rkl. Húsavíkur tekur þátt í umdæmisþingi.

Viðburðarteymi umdæmisþingsins skannar QR kóða Guðrúnar eða skráir mætingu hennar handvirkt í kerfið.  

Ritari Rkl. Húsavíkur þarf ekki að gera neitt.