Mynd sett í textasvæði
Hægt er að setja mynd inn í textasvæði á einfaldan hátt með afrita/líma aðferðinni. Ath. að búið sé að skera myndina og hafa hana að hámarki ca. 2.000 pixla að stærð. Þessi aðferð er því ekki hægt að nota fyrir háupplausnamyndir sem eiga að birtast í ýmsum stærðum á skjánum.
Þegar búið er að setja inn myndina er hægt að stilla myndina af með þeim tólum sem birtast:
- Settu myndina í stærð við hæfi (forðist hámarksstærð)
- Veldu að texti flæði vinstra eða hægri megin við myndina
- Eyddu myndinni