Með fellilista valmyndinni efst til vinstri getur þú sem fyrr farið í hvaða aðgerð sem þú vilt með flipunum. Fyrir neðan línuna getur þú sé hinar samanfellanlegu aðgerðirnar. Hver aðgerð inniheldur upplýsingar um ákveðna hluti.
Hægt er að opna og loka hverri aðgerð með því að smella á fyrirsögnina. Þá eru efst til hægri hvappar þar sem þú getur dregið allar aðgerðir saman eða sýnt allar.
Nú er aðeins einn hnappur til að „Vista“, sem alltaf sést neðst á síðunni. Þegar smellt er á Vista hnappinn vistast allar breytingar í öllum aðgerðarhlutunum, einnig þegar þeir eru samandregnir.
Þegar þú byrjar er fyrsta aðgerðin sjálfkrafa opin.
Aðgerðirnar geta litið mismunandi út við mismunandi vinnslu en þó ávallt sambærileg. Þú munt strax venjast þessu útliti og notkun.
Ath: Ef þú sérð ekki upplýsingarnar sem þú leitar eftir, þá geta þær verið í einhverjum aðgerðunum sem eru þá lokaðar.