Heiðursaðild útskýrð ítarlega

laugardagur, 25. mars 2023

Team Polaris

Heiðursfélagi RI

Með vísan í ákvæði 4.010 og 4.050 í Manual of Pricedure 2016, getur klúbbur aðeins veitt heiðursfélagaaðild RI til gestafélaga úr öðrum klúbbi eða til einstaklinga sem ekki eru rótarýfélagar. Með öðrum orðum getur virkur félagi í klúbbi ekki orðið heiðursfélagi RI í eigin klúbbi.

Heiðursfélagi RI er í raun ekki rótarýfélagi og til að gera virkan félaga í eigin klúbbi að heiðursfélaga, þarf fyrst að afskrá hann sem virkan félaga.

Til að gera þetta mögulegt gerir Polaris mun á þessu þrennu.

  1. Veitingu heiðursfélagaaðild RI til rótarýfélaga úr öðrum klúbbi (í samræmi við reglur RI)
  2. Veitingu heiðursfélagaaðild RI til einstaklings utan Rótarý (í samræmi við reglur RI)
  3. Veitingu staðbundinnar heiðursfélagaaðild til rótarýfélaga í eigin klúbbi (skv. reglum klúbbsins)

Free picture by Frank on Pixabay

Skráning gestafélaga

Veiting heiðursfélagaaðild RI til rótarýfélaga

Þetta er aðeins hægt til rótarýfélaga í öðrum klúbbi. (Hér aðeins lýst fyrir rótarýfélaga á Íslandi)

  1. Skráðu viðkomandi sem gestafélaga í þínum klúbbi. (Undir „Gestafélagar“ leitarðu eftir félaga og bætir við)
  2. Þá er hægt að veita viðkomandi sem heiðursfélaga. Sjá mynd til hægri.

Rótarýfélagi getur verið heiðursfélagi RI í mörgum klúbbum en ekki í eigin klúbbi. Allar heiðursfélagaskráningar eru uppfærðar hjá RI.

Ef rótarýfélaginn hættir í eigin klúbbi eða deyr, fellur heiðursfélagaðild hans sjálfkrafa niður. Gestafélagatengingin við klúbbinn fellur líka niður sjálfkrafa.

Ef rótarýfélaginn færist í annan klúbb í umdæminu, helst heiðursfélagaaðild hans virk.

Breyta félagaaðild núverandi félaga
  1. Þar sem rótarýfélagi í eigin klúbbi getur ekki verið heiðursfélagi RI, þá þarf að afskrá félagann með því að breyta stöðu hans í Hættir (hann er þá í raun ekki lengur rótarýfélagi).
  2. Eftir 24 tíma er smellt á viðkomandi sem finnst undir Hættir og stöðu hans breytt í Aðrir tengiliðir.

Þá er hægt að  finna viðkomandi undir Aðrir tengiliðir og skrá hann sem heiðursfélaga.

(Ath. Veiting PH viðurkenninga er oft betri leið til að heiðra rótarýfélaga)



Editing Community parameters

Granting RI honorary membership to a non-Rotarian

This is possible only to Other contacts in your club. Two cases may happen: 

  1. The person is RI Honorary member only in your club.
    => Then create the person as Other contact and set the RI honorary membership in the Community parameters. See the picture on the right
  1. The person is RI honorary member in multiple clubs and all these clubs are using Polaris and belong to the same instance (country)
    => Then you must first ask the Polaris administrator to create the person as Other contact in the Rotary Multi District RMD and then you will be able to make him/her Guest in your club. Then set the RI honorary membership in the Community parameters. See the picture on the right

Also a Non-Rotarian (Other contact) can be RI honorary member in multiple clubs. Each honorary membership is reported to RI. 

When the person is no longer member of the club either her record is deleted or her guest relationship is terminated. In both cases, the RI honorary membership will automatically be terminated. 

If the Non-Rotarian is transferred to another club within Polaris, his/her RI honorary membership will remain. If he/she is transferred outside Polaris, his/her  RI honorary membership and his/her Guest membership are automatically terminated.

Editing Community parameters

Granting Local honorary membership to a Rotarian in own club

This is possible only to Active members of the club.

=> You set the Local honorary membership in the community parameters. See the picture on the right. 

When you grants local honorary membership to one of your members, this honorary membership will only appear in Polaris. He|she cannot be reported to RI as an Honorary member because it violates RI policy. 

He / she has to pay the yearly membership fee to RI.