Klúbbembætti = embætti í stjórn, embætti í nefnd, eða embætti einstaklings í klúbbi eða umdæmi. Dæmi: Forseti, ritari, gjaldkeri, stallari, dagskrárstjóri, nefndarmaður osfrv.
Hlutverk (réttindi) = Stjórnunarréttindi í klúbbi eða umdæmi. Dæmi: Stjórnandi, stjórnandi félagatals, fjármál, kerfisstjóri, notandi osfrv.
Réttindi = eiginleiki í Polaris sem hægt er að stjórna. Dæmi: fréttabréf, dagatal, skjöl, verkefni, fjármál, skráning í embætti osfrv.
Grundvallaratriði:
Embætti í klúbbi og hlutverk eru ekki tengd. Þegar félagi er skráður eða afskráður í stjórn eða nefnd, breytist hlutverk hans EKKI sjálfkrafa. Kerfisstjóri klúbbs (CICO) eða ritari klúbbs þurfa að tryggja að hlutverk þeirra (réttindi í félagakerfinu) endurspegli stjórnunarstöðu þeirra.
Rétt skráning hlutverka er mikilvæg svo nýir embættismenn undirbúið sig og geti sinnt sínu starfi í klúbbnum.
Tenging embætta og hlutverka er flókin því Polaris einingar eru tengdar, eins og tölvupóstar og dagatal.