Staðsetningar
Fundardagar og staðsetningar birtast neðst á heimasíðu klúbbsins, ásamt korti og leiðarlýsingu. Ef það eru margir fundardagar, flettast þeir á 4 sekúndna fresti. Ef engir fundardagar eða staðsetningar eru skráðar eða ef þeir eru ekki tengdir saman, birtist ekkert.
Á hægri og vinstri síðu bláu myndarinn má sjá örvar til að fletta á milli fundartíma.
Staðarheiti er nægilegt sem lýsing á stað en nauðsynlegt er að skrá fullt heimilisfang til að kort og leiðarlýsing birtist.