Svona virkar 2ja þátta auðkenningin fyrir stjórnendur

sunnudagur, 18. apríl 2021

Team Polaris

Tveggja þátta auðkenningar er krafist hjá þeim notendum sem hafa réttindi til að vinna með persónuupplýsingar í Polaris. Það eru þeir notendur sem hafa eftirfarandi heimildir í félagakerfinu:

  • Polaris kerfisstjóri
  • Kerfisstjóri (öll réttindi) með undireiningum með og án útflutnings
  • Kerfisstjóri klúbbs (öll réttindi)
  • Stjórnandi félagatals

Notandinn er krafinn um að slá in PIN þegar hann opnar „Polaris stjórnandi“ í valmyndinni. (sem leiðir inn í bakendann) Ekki skiptir máli í hvaða einingu hann er þegar hann skiptir yfir í bakendann.

PIN er útbúið af Polaris og sent til notandans í tölvupósti í netfangið sem hann notar til að skrá sig inn.

Slá þarf inn PIN þegar notandi hefur skráð sig inn með notendanafni og lykilorði, eða við notkun á lykilorði sem vistað er í vefskoðaranum.  PIN er ekki lengur gilt eftir útskráningu.

Ekki þarf að slá in Pin þegar notandi fer inn í Polaris og hefur hakað við „Vertu innskráð/ur“ og ekki er lengra en vika síðan notandinn skráði sig inn síðast. „Vertu innskráð/ur“ eiginleikinn virkar þar sem kaka (cookie) er vistuð á tæki viðkomandi og má skilgreina sem hans eign. Kerfisstjórar sem nota Polaris mikið verða ekki truflaði með því að þurfa að slá in PIN.

Við notkun á Polaris á mismunandi tækjum krefst EKKI að innsáttar á PIN á hverju tæki. PIN er geymt í gagnagrunni og er virkt á öllum tækjum í eina viku.

___

Ef þú lendir í vandamálum með að útskrá þig, eyddu þá öllum kökum (cookies) í vefskoðaranum þínum.

PIN tölvupóstur

PIN e-mail