Polaris sem „app“ í snjallsímanum

sunnudagur, 4. apríl 2021

Polaris Team

Svona setur þú Polaris upp sem „app“ í snjallsíma

Ath.: Uppsetninging getur verið háð útgáfu stjórnkerfis og gerð farsíma og vefskoðarar sem notaður er. Ef þú lendir í vanda leitaðu þá eftir  "Add page to home screen" til að fá leiðbeiningar.

 Safari

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á share (deila)  
  4. "to Home-Screen" (á heimaskjá)
  5. Settu „Rótarý“ sem titil, eða t.d. „Rótarý Húsavík“
  6. "Save"

  Chrome

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á valmynd (3 punktar)  
  4. Smelltu á „Setja á heimaskjá“ (Add to home screen)
  5. Settu „Rótarý“ sem titil, eða t.d. „Rótarý Húsavík“
  6. „Bæta við“ (Add)


  Samsung vafri

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á valmynd (3 strik)  
  4. "add page to"
  5. "Home screen"
  6. "Add"


   Edge

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á valmynd (3 punktar)  
  4. "Add to home screen"
  5. "Rotary" as titel, or e.g. "Rotary Neckertal"
  6. "Add"


 Firefox

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á valmynd (menu)
  4. Install 
  5. Add to home screen
  6. "Add"


 Opera

  1. Sláðu inn slóð inn á klúbbinn þinn: t.d. husavik.rotary.1360.is
  2. Ef þú hefur ekki þegar skráð þig inn, skráðu þig inn með netfangi og lykilorði. Hakaður við „Vertu innskráð/ur“
  3. Smelltu á menu
  4. Add to home screen
  5. "Add"