Team Polaris
Ástæða þess að fréttabréf eða tölvupóstur skilaði sér ekki til ætlaðs mótttakand geta verið ólíkar. Helstu ástæður eru taldar upp hér fyrir neðan.
Útsending fréttabréfs eða tölvupósts
Til að tölvupóstur eða fréttabréf skili sér rétt þarf notendareikningur viðkomandi að vera rétt settur upp.
Ef einum af þessum skilyrðum er ekki uppfyllt, Polaris telur að þessi notandi vilji EKKI mótttaka fréttabréf eða tölvupóst.
Stilling notanda á samskiptum
Sýnishorn af fréttabréfi og tölvupósti
Alvarleg villa = tövupósturinn komst ekki til skila (margar mögulegar ástæður). Þær helstu eru að netfangið er ekki til.
Léttvæg villa = tímabundin tæknileg ástæað að pósturinn skilar sér tkki til tölvupóstþjóns mótttakanda. (Margar mögulegar ástæður). Algengast er að netfanga sendanda er svartlistað. (Þá má hvítlista það í póstkerfi - Notið Google til að sjá hvernig.
Óskilapóstur = ekki er hægt að koma tölvupóstinum til skila í pósthólf viðtakenda eða að pósthólf móttakanda hefur hafnað póstinum. (Margar mögulegar ástæður). (Leita má í Junk mail, promotion eða öðrum möppum)
Í báðum tilfellum mun Polaris reyna að endursenda póstinn eftir nokkurn tíma. Hversu oft og með hvað miklu millibili er erfitt að segja til um.
Staða sendra pósta
Athugaðu að Polaris sendir aðeins pósta til þeirra sem hafa stillingar sem heimila það.
ATH: Filter
Val á viðtakendum og tungumál